Ævintýralegar ferðir 2017

Við bjóðum upp á heimsklassa áfangastaði með það að leiðarljósi að farþegar okkar njóti bestu golfvelli heims, lúxus fimm stjörnu gistingu og upplifi dásemdar matarmenningu hvers lands

Svo miklu meira en bara golf ….

því á öllum okkar áfangastöðum er hægt að njóta stórfenglegs umhverfis og skoða sögulegar náttúruperlur sem staðirnir hafa upp á að bjóða. Sjón er sögu ríkari!

Hægt er að nýta sér allt að 34.000 vildarpunkta til að lækka verð ferðar um 23.500 kr.

Upplifun farþega

Golfferðir, ævintýraferðir eða hvað sem hugurinn girnist