Lúxus – Golf – Upplifun

Við höfum yfir að ráða áratuga reynslu af ferðaþjónustu, golfferðum og golfiðkun. Við höfum ferðast um sex af heimsálfunum sjö og kynnt okkur mismunandi menningarheima og ævintýri. Reynslan hefur kennt okkur hvað einkennir góða golfferð. Við leggjum mikið upp úr vali á áfangastað,golfsvæðum og gistingu. Allir vellir sem við veljum eru einstakir verðlaunavellir með hágæða þjónustu, vellir sem margan kylfinginn dreymir um að fá tækifæri til að spila.

Upplifun farþega

Golfferðir, ævintýraferðir eða hvað sem hugurinn girnist